Rök óskast !

Öll umræða á blogginu er nú lituð af upphrópunum og fúkyrðum sem draga að mínu mati úr vægi málflutnings þeirra sem þannig skrifa. 

Hvað sem innlendu eða erlendu trausti varðar á stjórn Seðlabanka og hvort rétt sé að skipta eða ekki, verður nú samt að viðurkennast (þó erfitt sé fyrir marga) að Davíð rökstyður mál sitt. Hver eru haldbær rök Jóhönnu ? Lýsi eftir þeim.


mbl.is Davíð segir ekki af sér
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgir Hrafn Sigurðsson

Steinun Rósa Einarsdóttir, viltu vera svo væn að hætta að segja "við lýðurinn" (eða "við fólkið í landinu"). Ég er þér ekki sammála um að Davíð eigi að fjúka, né að skipta hefði átt út ríkisstjórninni þegar við gerðum það. Ég er líka einn af fólkinu í landinu og ÞÚ talar ekki fyrir mína hönd. Takk fyrir.

Birgir Hrafn Sigurðsson, 8.2.2009 kl. 19:46

2 Smámynd: Þórður Vilberg Oddsson

Steinunn, að lýðurinn vilji hann burt eru í sjálfu sér SKILJANLEG rök. Samkvæmt því lagalega umhverfi sem við lifum við og verja réttindi embættismanna (ALLRA) á vegum ríkisins eru þetta hins vegar því miður ekki NOTHÆF rök (grunar að Davíð og Jóhanna viti það líka).

Þórður Vilberg Oddsson, 8.2.2009 kl. 19:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Fimmti

Höfundur

Þórður Vilberg Oddsson
Þórður Vilberg Oddsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...pback_whale

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband